Nýsköpunarhádegi Klak Innovit - þriðjudaginn 19. nóvember kl. 12:00-13:00

Nýsköpunarhádegi Klak Innovit eru haldin í hádeginu á þriðjudögum í frumkvöðlasetrinu Innovation House á Eiðistorgi 13-15. Hvert hádegi hefur þema sem tengist nýsköpun, atvinnusköpun og verðmætasköpun á Íslandi. Nýsköpunarhádegi eru samstarfsverkefni Klak Innovit og Landsbankans. Þá koma háskólarnir og fjöldi félagasamtaka að samstarfinu. Frummælendur: Einar Benediktsson, framkvæmdastjóri Tjarnargötunnar og Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri Silent.

Loading more stuff…

Hmm…it looks like things are taking a while to load. Try again?

Loading videos…