Klara læknanemi veitir okkur innsýn á skemmtilegan hátt um reynslu hennar sem nemi og aðstoðarlæknir á skurðsviði og á Barnaspítala. "...að vera einhverskonar fráflæðisvaldandi, aðflæðishemjandi,útskriftarstuðlandi maskínur og það er oft mjög erfitt að stoppa bara og vera manneskja" Erindið var flutt á málþingi 15. mars 2016 sem samtökin Spítalinn okkar stóð fyrir.