"Vottunin Green Globe var stór áfangi fyrir Grundarfjörð. Í því felst viðurkenning á að vinna þarf umhverfisstefnu með starfsfólki og íbúum. Vitundin vex í samstarfinu." Þetta segir forseti bæjarstjórnar í Grundarfirði, Sigurborg Kr. Hannesdóttir.
Félagasamtökin í bæjarfélaginu eru virk í vinnu fyrir bættu umhverfi. Fyrirtækin eru líka í umhverfisstarfi, t.d. fyrirtækin í sjávarútvegi og hafa tekið afgerandi skref. Það spillir ekki fyrir að vera á svæði sem er vottað. Verkefnið okkar er að vera áfram frumkvöðull í umhverfismálum. Við erum að nýta náttúruna, en á meðvitaðan hátt. Maður og náttúra eru eitt!
Meira á graennapril.is

Loading more stuff…

Hmm…it looks like things are taking a while to load. Try again?

Loading videos…