Þeirra dagur var 21. maí 2011. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju en það var sr. Sigurður Ægisson sem gaf þau saman. Myndatökur fóru fram í Fossvogsdal og veislan síðan haldin í sal Samhjálpar.
Myndgerð: Ásvaldur Kristjánsson hjá akfilm.is asvaldur@gmail.com s: 8245725