(I)ndependent People / 2012
Kerfi
Þóranna Björnsdóttir mynd- og hljóðlistamaður og Þráinn Hjálmarsson, tónskáld
Fimmtudag 7. júní 2012
Fyrirlesturinn er þriðji í seríu af framsögum og ræðum fræðimanna, aðgerðarsinna og listamanna sem unnin er sem hluti af sýningu Hlyns Hallssonar & Jónu Hlífar Halldórsdóttur KERFI í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Fyrirlestrar verða haldnir reglulega yfir sumartímann.