Frumkvöðlar eru framtíðin

Ráðstefnan Frumkvöðlar eru framtíðin var haldin í Salnum í Kópavogi þann 18. október í tengslum við evrópsku fyrirtækjavikuna 2012. Á ráðstefnunni var kastljósinu beint að kvenkyns frumkvöðlum sem náð hafa athyglisverðum árangri í uppbyggingu fyrirtækja. Sigríður Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands setti ráðstefnuna og sá um fundarstjórn.

# vimeo.com/52006177 Uploaded 27 Plays 0 Comments

Frumkvöðlar eru framtíðin

Nýsköpunarmiðstöð Íslands PRO

Ráðstefna haldin í Salnum í Kópavogi 18. október 2012 í tilefni af evrópsku fyrirtækjavikunni 2012. Vikan var að þessu sinni tileinkuð konum í frumkvöðlarstarfi.

Browse This Channel

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.