1. http://www.h.is/skraning - Hér kíkir Jón Vigfús Bjarnason - Skólastjóri Hraðlestrarskólans á hvaða árangri þú megir búast við með því að sitja námskeið Hraðlestrarskólans. Hann kíkir á punkta um meðalárangur nemenda, hann skoðar hvort það hafi áhrif ef þú ert almennt að lesa hratt eða ert hæglæs, hann kíkir á hvort það hafi áhrif að þú skiljir almennt vel það efni sem þú ert að lesa eða hvort það sitji lítið eftir, hann kíkir á hvort aldur hafi eitthvað að segja og útskýrir afhverju yngri nemendur ná að fimmfalda lestrarhraða að meðaltali á meðan að eldri nemendur eru "bara" að þrefalda lestrarhraðann sinn og hann kíkir á það hvaða hópur hefur mest upp úr því að sitja námskeiðið.

    # vimeo.com/61997064 Uploaded 681 Plays 0 Comments
  2. http://www.Hradlestrarkrakkar.is - Hér er Jón Vigfús Bjarnason, Skólastjóri Hraðlestrarskólans að leiða foreldra 10-12 ára barna í gegnum það hvernig aukinn hraði í lestri getur auðveldað börnum að byggja upp þá venju að lesa fleiri bækur. Af hverju er lestur bókar skemmtilegri þegar við lesum hana hratt? Hefur það áhrif hvort barnið á við lestrarörðugleika að stríða? - Allar upplýsingar um námskeiðin má finna á http://www.Hradlestrarkrakkar.is

    # vimeo.com/74533233 Uploaded 8 Plays 0 Comments
  3. http://www.h.is/vandamal1 - Af hverju höfum við öll burði til að lesa hraðar?
    Ástæðan fyrir því að við höfum öll burði til að lesa hraðar er einföld. Við höldum of lengi í gamlar úreltar lestrarvenjur og áttum okkur ekki á að lestrarvenjan -- líkt og allar aðrar venjur -- þarf að uppfærast í takt við þarfir okkar. Vandamál 1 - Að lesa orð fyrir orð upphátt í huganum - http://www.h.is/vandamal1

    # vimeo.com/145119263 Uploaded 11 Plays 0 Comments

Hraðlestrarskólinn - námskeið

Hradlestrarskolinn

Hér má finna ýmsar upplýsingar um hraðlestrarnámskeið hjá Hraðlestrarskólanum. >> Allar upplýsingar á http://www.Hradlestrarskolinn.is

>> Fyrir hverja er námskeiðið?
Námskeiðið hentar sérstaklega þeim er þurfa að komast yfir mikið lesefni í vinnu eða námi.…


+ More

Hér má finna ýmsar upplýsingar um hraðlestrarnámskeið hjá Hraðlestrarskólanum. >> Allar upplýsingar á http://www.Hradlestrarskolinn.is

>> Fyrir hverja er námskeiðið?
Námskeiðið hentar sérstaklega þeim er þurfa að komast yfir mikið lesefni í vinnu eða námi. Námskeiðið hentar líka þeim sem vilja einfaldlega lesa meira - hvort sem þetta eru skáldsögur, ævisögur, handbækur eða annað. Þátttakendur á hraðlestrarnámskeiði lesa að jafnaði tvöfalt til þrefalt meira af bókum en þeir gerðu áður einfaldlega vegna þess að lesturinn er skemmtilegri, lesefnið áhugaverðara og þau hafa nú meiri tíma til að njóta bóka.

Meðalaldur nemenda okkar er 27 ára - en aldurshópurinn spannar alla frá 13 ára og til 83 ára. Þetta eru þó helst menntaskólanemar og háskólanemar sem sjá hag af því að lesa hraðar og markvissar en einnig mikið um skrifstofufólk og stjórnendur sem þurfa vinnu sinnar vegna að sitja mikið af fundum, á námskeiðum eða kynna sér mikið lesefni t.d. skýrslur, tölvupósta, handbækur o.s.frv.

Browse This Channel

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.