HönnunarMars 2013

Inge Druckrey is a graphic designer with over 40 years of working experience as a designer and professor at Kunstgewerbeschule in Basel, Switzerland. Druckrey has dedicated her life’s work to ideas about the power of eyesight and how exercises can help open your eyes to the design details all around you.

Inge Druckrey er grafískur hönnuður og á 40 ára glæstan starfsferil að baki sem bæði starfandi hönnuður og prófessor í Kunstgewerbeschule í Basel í Sviss. Inge hefur helgað ævistarf sitt hugmyndum um töfra augans og æfingum til að læra að nota sjónina betur í hversdagslífinu og njóta meiri fegurðar. Heimildamynd um Inge Teaching to See kom út 2012 og naut mikillar hylli gagnrýnenda.

# vimeo.com/66255692 Uploaded 385 Plays 0 Comments

HönnunarMars 2013

Nýsköpunarmiðstöð Íslands PRO

DesignMarch 2013 opens with a day of inspiring talks by internationally renowned designers and local design thinkers. From where does the magic of creativity originate? How can we better connect body and spirit? How does magic translate to different contexts?…


+ More

DesignMarch 2013 opens with a day of inspiring talks by internationally renowned designers and local design thinkers. From where does the magic of creativity originate? How can we better connect body and spirit? How does magic translate to different contexts? What restricts magic, what compels it? Come, feel the magic!

The talks are hosted by Hrund Gunnsteinsdóttir, a dreamer, development and conflict specialist.

Upphafstaktur HönnunarMars 2013 er líkt og undanfarin ár spennandi fyrirlestradagur þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk veitir innblástur með þekkingu sinni og reynslu. Hvað þýða galdrar í ólíku samhengi? Hvað hamlar og hleypir göldrum af stað? Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum? Hvernig getum við betur tengt huga og hönd? Hulduheimur Þjóðleikhússins umvefur gesti. Komdu og finndu galdurinn!

Fundarstjóri er Hrund Gunnsteinsdóttir, átaka-og þróunarfræðingur og draumóramanneskja.

Browse This Channel

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.