1. Guðmundur Hagalínsson er fæddur að Lækjarósi við Dýrafjörð í 2. maí 1934. Hann var bóndi á Ingjaldssandi allan sinn fullorðins aldur og var virkur í félags- og atvinnumálum sinnar sveitar alla tíð. Þá starfaði hann sem póstur á svæðinu í marga áratugi. Guðmundur býr nú á Flateyri.

  # vimeo.com/77881236 Uploaded 220 Plays 0 Comments
 2. Guðbjörn Björnsson bjó lengi á Suðureyri við Súgandafjörð þar sem hann var kaupmaður. Hann rifjar hér upp æskuár sín og rifjar upp menningarstarf og verslun á Suðureyri á hans yngri árum. Viðtalið er tekið 12. október 2013.

  # vimeo.com/77832137 Uploaded 329 Plays 0 Comments
 3. Jón Kr. Ólafsson söngvari með meiru segir hér sögu sína, allt frá barnsaldri til dagsins í dag. Hann rifjar upp æskuárin auk fjölbreytt starfs sín við að varðveitar sögu Bíldudals auk annarra starfa.

  # vimeo.com/77931266 Uploaded 164 Plays 0 Comments
 4. Jón Kr. Ólafsson segir hér frá gömlum leiktjöldum sem hann fann á geymslulofti og stóð fyrir að gerð yrðu upp og sett í sýningarhæft stand. Á veggjum félagsheimilisins má sjá ýms plaköt sem segja sögu leiklistarstarfsemi í Bolungarvík, en Jón hefur staðið að því að setja þau upp.

  # vimeo.com/77968117 Uploaded 73 Plays 0 Comments
 5. Örn Gislason er fæddur 6. febrúr árið 1939 á Bíldudal og hefur starfað mestalla æfi sína þar.

  # vimeo.com/79000151 Uploaded 149 Plays 0 Comments

Vestfirðir

Ismus PRO

Í þessum flokki eru viðtöl við fólk á og frá Vestfjörðum.

Browse This Channel

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.