1. Kjarninn er kominn út í fimmtánda sinn, fullur af forvitnilegu efni fyrir fyrir fróðleiksþyrsta lesendur, hlustendur og áhorfendur.

  Fjallað er ítarlega um stöðu mála í pólitíkinni hér á landi. Titrings hefur gætt í baklandi stjórnarflokkanna vegna tillagna um skuldaniðurfellingar sem kynntar verða í lok vikunnar. Kjarninn fylgdist með gangi mála í vikunni og er fjallað um misjafnar áherslur stjórnarflokkanna í þessu mikilvæga máli.

  Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er oft umdeildur þegar hann tekur þátt í opinberri umræðu. Hann er viðmælandi vikunnar og liggur ekki á skoðunum sínum, svo mikið er víst.

  Fjallað er um umfangsmikil viðskipti Samherja í Noregi, en félagið seldi í byrjun vikunnar hlutabréf í félaginu REM Offshore fyrir vel á fjórða milljarð króna.

  Fjallað er um fimm stórkostlega knattspyrnumenn sem Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað með á ferli sínum. Margir koma til greina en aðeins fimm eru útvaldir.

  Auður Jónsdóttir rithöfundur heldur áfram að hrista upp í samfélagsumræðunni með meitluðum skrifum sínum.

  Margvíslegt annað efni er að finna í þessari fimmtándu útgáfu Kjarnans. Endilega kynntu þér hana.

  # vimeo.com/80616799 Uploaded
 2. Páll Ásgeir Ásgeirsson fjallar um fjallgöngu í Kjarnanum.

  # vimeo.com/85733166 Uploaded
 3. # vimeo.com/126132945 Uploaded
 4. # vimeo.com/132106337 Uploaded
 5. Myndband frá NASA.

  # vimeo.com/144370626 Uploaded

Útgáfur

Kjarninn PRO

Browse This Channel

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.