1. Viðtöl sem sýnd voru á sýningunni Saga til næsta bæjar
  Video, 2012
  Styrmir Sigurðarson

  Viðtöl sýningarstjóra, Hlín Helgu Guðlaugsdóttur við hönnuði og áhrifafólk í íslensku hönnunarlífi, þar sem litið er yfir síðasta áratug frá ólíkum sjónarhornum.

  Pétur H. Ármannsson, arkitekt
  Sigríður Sigurjónsdóttir, professor í vöruhönnun
  Sigurður Þorsteinsson, iðnhönnuður

  # vimeo.com/64139351 Uploaded 40 Plays 0 Comments
 2. Elísabet V. Ingvarsdóttir hefur stýrt námskeiðinu Söfn og safnastarf við LHÍ í nokkur ár, þar sem áhersla er á að nemendur kynnist safnastarfi og safnamenningu. Einnig eiga nemendur að kynnast heimildagrunni þar sem sagan er varðveitt og læra að vinna með hann. Námskeiðið er haldið í Hönnunarsafninu þar sem nemendur nýta sér heimildir safnsins, hvort sem það eru munir eða skriflegar heimildir.

  Verkefnið í ár var að taka viðtal við valda hönnuði og listamenn um afmarkaða þætti í þeirra vinnu. Útkoman er skemmtileg og áhugaverð sýn nemenda á viðfangsefni sín.
  Þær sem unnu viðtalið eru: Kolbrún Gissurardóttir og Sunna Halldórudóttir, nemendur í Myndlistarskólanum í Reykjavík.

  # vimeo.com/81101304 Uploaded 34 Plays 1 Comment
 3. Elísabet V. Ingvarsdóttir hefur stýrt námskeiðinu Söfn og safnastarf í nokkur ár, þar sem áhersla er á að nemendur kynnist safnastarfi og safnamenningu. Einnig eiga nemendur að kynnast heimildagrunni þar sem sagan er varðveitt og læra að vinna með hann. Námskeiðið er haldið í Hönnunarsafni Íslands þar sem nemendur nýta sér heimildir safnsins, hvort sem það eru munir eða skriflegar heimildir.

  Verkefnið í ár var að taka viðtal við valda hönnuði og listamenn um afmarkaða þætti í þeirra vinnu. Útkoman er skemmtileg og áhugaverð sýn nemenda á viðfangsefni sín.

  Þau sem unnu viðtalið eru: Búi Bjarmar Aðalsteinsson, Ágústa Sveinsdóttir, Corto Jabali og Elsa Dagný Ásgeirsdóttir nemendur úr LHÍ.

  # vimeo.com/81381675 Uploaded 97 Plays 1 Comment
 4. Elísabet V. Ingvarsdóttir hefur stýrt námskeiðinu Söfn og safnastarf í nokkur ár, þar sem áhersla er á að nemendur kynnist safnastarfi og safnamenningu. Einnig eiga nemendur að kynnast heimildagrunni þar sem sagan er varðveitt og læra að vinna með hann. Námskeiðið er haldið í Hönnunarsafni Íslands þar sem nemendur nýta sér heimildir safnsins, hvort sem það eru munir eða skriflegar heimildir.

  Verkefnið í ár var að taka viðtal við valda hönnuði og listamenn um afmarkaða þætti í þeirra vinnu. Útkoman er skemmtileg og áhugaverð sýn nemenda á viðfangsefni sín.

  Þær sem unnu viðtalið eru: Helga Birgisdóttir, Katrín Magnúsdóttir og Thelma Hrund Benediktsdóttir nemar í LHÍ.

  # vimeo.com/81794664 Uploaded 59 Plays 1 Comment
 5. Hjalti Karlsson – Torsten and Wanja Söderberg prize 2013
  A short documentary about the grafic designer Hjalti Karlsson 2013.
  In the film we get a glimpse behind the scenes of one of today's most creative persons in the field of graphic design. The film was created in conjunction with Hjalti Karlsoon received Torsten and Wanja Söderberg Prize 2013. Hjalti is a partner at karlssonwilker inc., a design studio founded in late 2000. Clients include MTV, Wolf-Gordon, Time Magazine, Vitra, Puma, MINI, Guggenheim, MoMA. Hjalti works and live in New York City · Visit: karlssonwilker.com

  This year’s recipient of the Torsten and Wanja Söderberg prize is Hjalti Karlsson, the Icelandic designer who works with clients from various countries from his office in New York. In its statement the prize jury writes: “From the newspaper page to moving graphics, from educational exhibition form to the place-specific art installation – Hjalti Karlsson’s contemporary, visual language shows traces of both classic schooling and Icelandic narrative tradition.” At the Röhsska Museum, Hjalti Karlsson has an exhibition featuring works specially created for this occasion.

  Produktion: Stavfel produktion 2013

  # vimeo.com/78002544 Uploaded 3,193 Plays 1 Comment

Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands

Browse This Channel

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.