SME week 2013

Upptaka af málstofu um hvað virkar og hvað virkar ekki í markaðssetningu erlendis. Reynsluboltar úr atvinnulífinu segja sína sögu og gefa góð ráð.

# vimeo.com/82113518 Uploaded 8 Plays 0 Comments

SME week 2013

Nýsköpunarmiðstöð Íslands PRO

European SME Week er haldin á hverju ári í 37 löndum til að stuðla að frumkvöðlastarfsemi og kynna þann stuðning og þjónustu sem er í boði fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki (SME‘s). Þann 28. nóvember 2013 héldu Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofa,…


+ More

European SME Week er haldin á hverju ári í 37 löndum til að stuðla að frumkvöðlastarfsemi og kynna þann stuðning og þjónustu sem er í boði fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki (SME‘s). Þann 28. nóvember 2013 héldu Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofa, Rannís, Samtök Iðnaðarins og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins sameiginlegar málstofur undir nafni European SME Week. Málstofurnar voru fjórar og þemun voru sniðin að þörfum markaðarins.
· Hvað virkar og hvað virkar ekki í markaðssetningu erlendis?
· Hvernig stækkum við og nýtum tengslanetið?
· Hvernig fjármögnum við hugmyndirnar?
· Hvaða verðmætum skila rannsóknir?

Browse This Channel

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.