Listaháskóli Íslands
Sviðslistadeild, leikarabraut 3. árs nemar, Leikarinn sem höfundur, einstaklingsverkefni

„Framboðið“ eftir Þóreyju Birgisdóttur er afrakstur námskeiðisins: Leikarinn sem höfundur undir leiðsögn Hilmis Jenssonar. Sýningin er úrvinnsla rannsóknar Þóreyjar á forfeðrum og formæðrum sínum og þá sérstaklega honum Jóhannesi Kr. Jóhannessyni. Verkið er einungis lítið púsl í mjög, mjög stóru púsluspili.

Kjósið mig og ég mun bjarga Íslensku þjóðinni frá glötun.
Til heiðurs Jóhannesar Kr. Jóhannesarson langalangafa.
Nafn þitt fær að lifa áfram þó svo styttan sé ekki ennþá risin á Austurvelli við hlið Jóns Sigurðssonar. Hver veit hvort það gerist á næsta ári þegar ég hlýt fálkaorðuna fyrir Framboðið.

Sýnt í Skugga, Austurstræti nr. 22a.
(fyrir ofan Grillmarkaðinn)

Frumsýning Mánudagurinn 26.mars Kl.
20:00
Lokasýning Mánudagurinn 26. Mars Kl.
21:00

Leikkona og höfundur: Þórey Birgisdóttir
Sýningastjórn: Ebba Katrín Finnsdóttir
Tækni og upptaka: Guðmundur Felixson.

# vimeo.com/264240638 Uploaded 323 Plays 0 Comments

Follow

Leikarabraut önnur verk

LHÍ Sviðslistir PRO

Önnur verk en útskriftarverk

Shout Box

Heads up: the shoutbox will be retiring soon. It’s tired of working, and can’t wait to relax. You can still send a message to the channel owner, though!

Channels are a simple, beautiful way to showcase and watch videos. Browse more Channels.