Atypi Reykjavik

Joined
Reykjavik, Iceland

User Stats

Profile Images

User Bio

ATypI er alþjóðlegt félag með megináherslu á letur, leturgerð og grafíska hönnun. Félagið var stofnað 1957 og er helsta verkefni þess ár hvert að halda leturráðstefnuna ATypI. Ráðstefnan ferðast um heiminn milli ára og nú í ár verður hún haldin í Reykjavík.

Þema ráðstefnunnar í ár er stafurinn „ð“. Dagskráin býður einnig upp á heilmikla fjölbreytni í stuttum fyrirlestrum og námskeiðum um grafsíka hönnun þessa fimm daga sem hún stendur yfir.

Aðalræðumaður ráðstefnunnar er Gunnlaugur Briem. Auk hans eru tugir frábærra fyrirlesara, auk fulltrúa frá fyrirtækjunum Google, Microsoft, Adobe, FontLab, Linotype, Extensis og fleiri.

External Links